„1659“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:


== Atburðir ==
== Atburðir ==

[[Mynd:LesPrecieusesRidicules.jpg|thumb|right|Atriði úr ''Les Précieuses ridicules'' eftir [[Moliére]] sem var frumsýnt [[18. nóvember]] þetta ár.]]
[[Mynd:LesPrecieusesRidicules.jpg|thumb|right|Atriði úr ''Les Précieuses ridicules'' eftir [[Moliére]] sem var frumsýnt [[18. nóvember]] þetta ár.]]
* [[11. febrúar]] - [[Áhlaupið á Kaupmannahöfn]]: [[Svíþjóð|Sænski]] herinn gerði áhlaup á [[Kaupmannahöfn]] sem var hrundið.
* [[11. febrúar]] - [[Áhlaupið á Kaupmannahöfn]]: [[Svíþjóð|Sænski]] herinn gerði áhlaup á [[Kaupmannahöfn]] sem var hrundið.

Útgáfa síðunnar 13. mars 2015 kl. 22:03

Ár

1656 1657 165816591660 1661 1662

Áratugir

1641-16501651-16601661-1670

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1659 (MDCLIX í rómverskum tölum) var 59. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

Atriði úr Les Précieuses ridicules eftir Moliére sem var frumsýnt 18. nóvember þetta ár.

Ódagsettir atburðir

Fædd

Dáin