Munur á milli breytinga „Miðbæjarskólinn“

Jump to navigation Jump to search
m
m (WPCleaner v1.15 - Category double (Fixed using Wikipedia:WikiProject Check Wikipedia))
Miðbæjarskólinn var fullbyggður 1898 en formlega vígður þann [[10. október]] [[1908]]. Á fyrsta starfsári Miðbæjarskólans voru þar 285 börn, 304 árið eftir en eftir að lög um fræðsluskyldu barna tóku gildi 1907 jókst fjöldi nemenda úr 472 og í 772.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1916416 Ekki bara skóli...], Morgunblaðið 10. október 1998</ref> Árið 1930 var nafni skólans breytt í Miðbæjarskólinn.
 
[[Mynd:MAÓBjörn 323Jónsson, minister of Iceland, gives a speech on June 2, 1908 regarding the autonomy of Iceland vis-a-vis Denmark.jpg|thumb|right|1908 Björn Jónsson heldur ræðu í porti Barnaskólans vegna [[Sambandsmálið|Sambandsmálsins]]. Mannfjöldi fylgist með.]]
 
Upprunalega var byggingin L-laga en seinna var byggð suður-álma og síðan þá hefur húsið verið U-laga. Í portinu þar voru margar samkomur haldnar. Frá og með [[bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1908|bæjarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1908]] var Miðbæjarskólinn aðalkjörstaðurinn til þing- og bæjarstjórnarkosninga og raunar eini kjörstaðurinn um árabil.
53

breytingar

Leiðsagnarval