Jane Lynch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jane Lynch
Lynch, 10. september 2016
Upplýsingar
FæddJane Marie Lynch
14. júlí 1960 (1960-07-14) (63 ára)
Ár virk1981 -
Helstu hlutverk
Sue Sylvester í Glee
Dr. Linda Freeman í Two and a Half Men
Joyce Wischnia í The L Word
Diana Reid í Criminal Minds

Jane Marie Lynch (fædd 14. júlí 1960) er bandarísk leikkona sem er þekktust fyrir hlutverk sín í Glee, Two and a Half Men, Criminal Minds, og The L Word.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Lynch er fædd og uppalin í Dolton í Illinois og er af írskum og sænskum uppruna. Lynch útskrifaðist með B.A. gráðu í leiklist frá Ríkisháskólanum í Illinois og síðan frá Cornell-háskóla með MFA gráðu í leiklist.

Lynch skrifaði ævisögu sína Happy Accidents sem var gefin út haustið 2011 af Hyperion Voice. Hefur verið kynnir á Do Something verðlaunahátíðinni sem er stærsta verðlaunahátíðin í Bandaríkjunum sem heiðrar fólk sem hafa látið gott að sér leiða fyrir samfélagið.[1]

Lynch er samkynhneigð og giftist Lara Embry árið 2010.[2]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Lynch byrjaði leiklistarferill sinn hjá Steppenwolf Theatre Company og grínfarandleikhópnum The Second City og var aðeins ein af tveim konum sem komust inn í hópinn. Lynch hélt áfram að þróa grínhæfileika sína við Annoyance Theater, þar sem hún lék Carol Brady í The Real Live Brady Bunch.[3] Lynch skrifaði og lék í verðlaunaleikritinu Oh Sister, My Sister.[4]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Lynch var árið 1992 í sjónvarpsmyndinni In the Best Interest of the Children. Lynch hefur komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Party of Five, NewsRadio, 3rd Rock from the Sun, Frasier, JAG, Gilmore Girls, The West Wing, Boston Public, Friends, Monk, CSI: Crime Scene Investigation, Weeds, og Desperate Housewives. Lynch var með stór gestahlutverk í The L Word, Criminal Minds, og Two and a Half Men. Hefur síðan 2009 leikið eitt af aðalhlutverkunum í söngþættinum Glee sem Sue Sylvester.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Lynch var árið 1988 í Taxi Killer og hefur síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Straight Talk, The Fugitive, Best in Show, Collateral Damage, Sleepover, The 40 Year Old Virgin, Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby, Alvin and the Chipmunks, Tru Love, og Shrek Forever After.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1988 Taxi Killer ónefnt hlutverk
1988 Vice Versa Ms. Lindstrom
1992 Straight Talk Gladys
1993 The Fugitive Læknirinn Kathy Wahlund
1993 Fatal Instinct Fangelsisblaðamaður
1997 Touch Me Ráðgjafi
2000 What Planet Are You From? Doreen
2000 Red Lipstick Loka sjónvarpsfréttamaður
2000 Color Me Gay Framkvæmdastjóri
2000 Best in Show Christy Cummings
2001 Nice Guys Finish Last Mamma
2001 Martini Dr. Jane
2002 Collateral Damage Agent Russo
2003 A Mighty Wind Laurie Bohner
2003 Exposed Julie Gross
2004 Little Black Boot Grace
2004 Surviving Eden Maude Silver
2004 Sleepover Gabby
2004 How to Be a Hollywood Player in Less Than Ten Minutes Hollywood Mogul
2004 Memoirs of an Evil Stepmother Blanche Monroe
2005 Promtroversy Mimi Nimby (áhyggjufullur foreldri)
2005 The 40 Year Old Virgin Paula
2005 Bam Bam and Celeste Darlene
2005 The Californians Sybill Platt
2005 Fifty Pills Doreen
2006 Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby Lucy Bobby
2006 For Your Consideration Cindy
2006 The Frank Anderson Dr. Emily Brice
2006 Eye of the Dolphin Glinton
2007 I Do & I Don´t Nore Stelmack
2007 Smiley Face Leikaravalstjóri (Casting Director)
2007 Suffering Man´s Charity Ingrid Sorensen
2007 The Hammer Kona sem rífst við Jerry óskráð á lista
2007 The List Dr. Davina
2007 Love Is Love Presturinn Greeley
2007 Alvin and the Chipmunks Gail
2007 Walk Hard: The Dewey Cox Story Gail sjónvarpsfréttakona
2008 Adventures of Power Joni
2008 Tru Loved Ms. Maple
2008 The Toe Tactic Honey Strumpet
2008 Man Maid Sabena
2008 The Rocker Lisa
2008 Space Chimps Dr. Poole Talaði inn á
2008 Alex´s Halloween Móðir
2008 Role Models Sweeney
2009 Big Breaks M.J.
2009 Spring Breakdown Þingmaðurinn ´Kay Bee´ Hartmann
2009 Weather Girl J.D.
2009 Ice Age: Dawn of the Dinosaurs Mamma Diatryma
2009 Julie & Julia Dorothy McWilliams
2009 Post Grad Carmella Malby
2010 Shrek Forever After Gretched Talaði inn á
2010 Space Chimps 2: Zartog Strikes Back Dr. Poole Talaði inn á
2011 Paul Pat Stevens
2011 Carpool ónefnt hlutverk
2011 Rio Alice (Hin gæsin) Talaði inn á
2011 Small Fry ónefnt hlutverk Talaði inn á
2011 Delhi Safari ónefnt hlutverk Kvikmyndatökur lokið
2012 The Three Stooges Yfirmóðir Í eftirvinnslu

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1992 In the Beast Interest of the Children Gwen Hatcher Sjónvarpsmynd
sem Jany Lynch
1993 Bakersfield P.D. Michelle Hathaway Þáttur: Bakersfield Madam
1993 Empty Nest Tammy Þáttur: The Girl Who Cried Baby
1994 Married with Childen Greta Þáttur: Valentine´s Day Massacre
1994 Party of Five Dr. Pennant Þáttur: Much Ado
1994 The John Larroquette Show Evaluator Þáttur: The Tutor
1995 In the House Ruth Þáttur: Female Trouble
1995 NewsRadio Carol Þáttur: The Cane
1996 Cybill Mrs. Sweeney Þáttur: Educating Zoey
1996 3rd Rock from the Sun Mrs. Koppel Þáttur: Dick, Smoker
1996 Frasier Cynthia Þáttur: A Lilith Thanksgiving
1998 Caroline int the City Gestgjafi Þáttur: Caroline and the First Date
1999 Dharma & Greg Sheryl Þáttur: Play Lady Play
2000 JAG ónefnt hlutverk Þáttur: The Witches of Gulfport
1999-2000 Judging Amy ASA Perkins 3 þættir
2000 Gilmore Girls Hjúkrunarfræðingur Þáttur: Forgiveness and Stuff
2001 Dawson´s Creek Mrs. Witter Þáttur: The Te of Pacey
2001 Cursed Carla Þáttur: And Then Jack Had Two Dates
2001 Popular Suzi Klein Þáttur: I Know What You Did Last Spring Break
2000-2001 The West Wing Blaðamaður 2 þættir
2001 The Division ónefnt hlutverk Þáttur: The First Hit´s Free, Baby
2001 Arli$$ ónefnt hlutverk Þáttur: Giving Something Back
2001 Boston Public Jane Morrell Þáttur: Chapter Twenty-Four
2001 Family Law Cheryl Bowman Þáttur: No Options
2001 The X-Files Mrs. Anne T. Lokensgard Þáttur: Lord of the Flies
2001 The King of Queens Dr. Foreman Þáttur: Ovary Action
2002 Titus Saksóknari Þáttur: The Trial
2001-2002 Family Guy Dotty Campbell 4 þættir
2002 Felicity Prófessor Carnes 2 þættir
2001-2002 7th Heaven Hjúkrunarfræðingur 4 þættir
2002 The Big Time Miss Rush Sjónvarpsmynd
2002 MDs Aileen Poole, RN, PH.D 10 þættir
2003 Watching Ellie Roman Þáttur: TV
2003 The Dead Zone Flo McMurtry Þáttur: The Storm
2003 Spider-Man Framkvæmdastjóri Oscorp Þáttur: Heroes and Villains
Talaði inn á
2003 According to Jim Janice Þáttur: The Lemonade Stand
2004 NYPD Blue Susanna Howe Þáttur: You Da Bomb
2004 Monk Dr. Julie Waterford Þáttur: Mr. Monk Gets Married
2004 Las Vegas Helen Putasca Þáttur: You Can´t Take It with You
2004 Arrested Development Cindi Lightballoon 2 þættir
2004 Friends Ellen Þáttur: The One Where Estelle Dies
2004 Veronica Mars Mrs. Donaldson Þáttur: Return of the Kane
2005 Unscripted Jane 2 þættir
2005 CSI: Crime Scene Investigation Ranger Þáttur: Unbearable
2005 Blind Justice Dr. Taylor 2 þættir
2004-2005 Father of the Pride Starfsmaður í gjafabúð / Lily 2 þættir
2005 The Life and Times of Juniper Lee Madame Rothchild Þáttur: Magic Takes a Holiday
2005 Weeds The Candyman Þáttur: Fashion of the Christ
2005 Illeanarama Ann ónefndir þættir
2006 Separated at Worth Jennifer Sjónvarpsmynd
2006 Desperate Housewives Maxine Bennett Þáttur: Silly People
2005-2006 Rodney Amy O´Brien 2 þættir
2006 Night Stalker Vísindamaður Þáttur: Into Night
2006 Lovespring International Victoria Ratchford 13 þættir
2007 Untitled Christine Taylor Project Janet Sjónvarpsmynd
2007 Area 57 Irene Maloof Sjónvarpsmynd
2006-2007 Help Me Help You Raquel Janes 6 þættir
2007 Campus Ladies Prófessor Þáttur: Psych 101
2007 The New Adventures of Old Christine Ms. Hammond 2 þættir
2007 American Dad Al 4 þættir
Talaði inn á
2008 Never Better Linda Sjóvarpsmynd
2008 The Adventures of Captain Cross Dresser Rödd/Talaði inn á Sjónvarpsmynd
2008 My Name Is Earl Sissy Þáttur: I Won´t Die with a Little Help from My Friends – Part 1
2008 Psych Liðsforingjinn Barbara Dunlap Þáttur: There Might Be Blood
2008 Web Therapy Claire Dudek 3 þættir
2006-2008 Boston Legal Joanna Monroe 4 þættir
2006-2008 Criminal Minds Diana Reid 5 þættir
2005-2009 The L Word Joyce Wischnia 15 þættir
2009 The Spectacular Spider-Man Joan Jameson Þáttur: Gangland
Talaði inn á
2009 Handy Manny Jackie Greenway Þáttur: Home Sweet Home/Jackie´s Old Shed
2009 Mr. Troop Mom Miss Hulka Sjónvarpsmynd
2009 Reno 911! Ráðgjafi Þáttur: Wiegel´s Couple´s Therapy
2009-2010 Party Down Constance Carmell 9 þættir
2010 Neighbors from Hell Alex Þáttur: Screw the EPA
Talaði inn á
2010 iCarly Pam Puckett Þáttur: iSam´s Mom
2010-2011 The Cleveland Show Mrs. Eck/Sue Sylvester 2 þættir
Talaði inn á
2010-2011 The Super Hera Squad Show Nebula 2 þættir
Talaði inn á
2011 The Lady with 700 cats Kynnir Sjónvarpsmynd
2011 Web Therapy Claire Dudek Þáttur: Public Relations
2004-2011 Two and a Half Men Dr. Linda Freeman 13 þættir
2011 Simpsonfjölskyldan Roz Þáttur: Replaceable You
Talaði inn á
2009-til dags Glee Sue Sylvester 66 þættir

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Ashland Independent Film Festival:

 • 2009: Verðlaun fyrir besta leikhóp fyrir Man Maid.

Emmy verðlaun:

 • 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í grínseríu fyrir Glee.
 • 2010: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í grínseríu fyrir Glee.
 • 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í gestahlutverki í grínseríu fyrir Two and a Half Men.

Florida Film Critics Circle verðlaunin:

 • 2004: Verðlaun fyrir besta leikhóp fyrir Man Maid.

Ft. Lauderdale International Film Festival:

 • 2008: Verðlaun sem besta grínleikkona fyrir I DO & I Don't.

Golden Globes:

 • 2011: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki í þáttaseríu,míniseríu og kvikmynd fyrir sjónvarp fyrir Glee.
 • 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki í þáttaseríu,míniseríu og kvikmynd fyrir sjónvarp fyrir Glee.

Gotham verðlaunin:

 • 2006: Tilnefnd fyrir besta leikhóp fyrir For Your Consideration.

Monte-Carlo TV Festival:

 • 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í grínseríu fyrir Glee.

People´s Choice verðlaunin:

 • 2012: Tilnefnd sem uppáhalds sjónvarps grínleikkona.
 • 2011: Verðlaun sem uppáhalds sjónvarps grínleikkona.

Phoenix Film Critics Society verðlaunin:

 • 2004: Tilnefnd fyrir besta leikhóp fyrir A Mighty Wind.

Provincetown International Film Festival:

 • 2008: Faith Hubley Memorial verðlaunin.

Satelite verðlaunin:

 • 2010: Tilnefnd sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir þáttaseríu, míniseríu eða kvikmynd fyrir sjónvarp fyrir Glee.
 • 2009: Verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir þáttaseríu, míniseríu eða kvikmynd fyrir sjónvarp fyrir Glee.

Screen Actors Guild verðlaunin:

 • 2011: Tilnefnd sem besta leikkona í grínseríu fyrir Glee.
 • 2011: Tilnefnd fyrir besta leikhóp í grínseríu fyrir Glee.
 • 2010: Verðlaun fyrir besta leikhóp í grínseríu fyrir Glee.

Screen Actors Guild verðlaunin:

 • 2011: Tilnefnd sem vondikallinn í sjónvarpi fyrir Glee.
 • 2010: Tilnefnd sem vondikallinn í sjónvarpi fyrir Glee.

Television Critics Association verðlaunin:

 • 2010: Verðlaun fyrir einstaklingsframför sem grínleikkona fyrir Glee.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Ævisaga Jane Lynch á IMDB síðunni
 2. Guardian Newspaper: Interview
 3. „Jane Lynch at Outfest“. Her Name is Jane Lynch. 12. júní 2010. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. maí 2011. Sótt 14. nóvember 2011.
 4. „Jane Lynch“. nytimes.com. The New York Times. Sótt 4. júní 2011.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]