The King of Queens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The King of Queens (eða Kóngur Queens) er bandarískur gamanþáttur sem var sýndur á árunum 1998 til 2007. Þátturinn var sýndur á CBS sjónvarpsstöðinni og myndaður við framleiðsluver Sony Pictures í Culver borg, Kaliforníu.

Þátturinn segir frá hjónakornunum Doug og Carrie Heffernan (Kevin James og Leah Remini) sem búa í Queens, New York. Í kjallaranum hjá þeim býr faðir Carrie, Arthur Spooner (Jerry Stiller). Doug hefur að atvinnu að keyra út pakka hjá sendilsfyrirtækinu IPS og Carrie starfar sem ritari hjá lögfræðistofu. Arthur er hinsvegar komin á eftirlaun og fer reglulega í gönguferðir með Holly (Nicole Sullivan), sem hefur atvinnu á því að ganga með hunda. Vinir Doug eru Deacon Palmer (Victor Williams), Spence Olchin (Patton Oswalt) og frændi hans Danny Heffernan (Gary Valentine).

Leikarar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.