Fara í innihald

Father of the Pride

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Father of the Pride eru bandarískir teiknimyndaþættir. Þættirnir eru sköpunarverk Jeffrey Katzenberg og byrjaði framleiðsla á þáttunum árið 2004. Þeir eru gerðir fyrir NBC sjónvarpsstöðina.

Aðalpersónur[breyta | breyta frumkóða]

  • Larry - Eiginmaður Kate, faðir Sierra og Hunter.
  • Kate - Eiginkona Larrys, móðir Sierra og Hunter.
  • Sierra - Táningsdóttir Larrys og Kate.
  • Hunter - Táningssonur Larrys og Kate.
  • Sarmoti - Arch-nemesis og tengdafaðir Larry, faðir Kate, og afi Sierra og Hunter.
  • Snack - Vinur Larrys.
  • Siegfried & Roy - Tvær töframenn.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.