Family Guy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Griffin fjölskyldan

Family Guy eru bandarískir teiknimyndaþættir um óvanalega fjölskyldu í bænum Quahog á Rhode Island. Þættirnir eru sköpunarverk Seth MacFarlane og byrjaði framleiðsla á þáttunum árið 1999. Þeir eru gerðir fyrir Fox sjónvarpsstöðina. Nú hafa verið gefnar út 21 þáttaröð.

Family Guy var aflýst árið 2000 og aftur árið 2002, en mikil sala á DVD útgáfu þáttanna og endursýningar á sjónvarpsstöðinni Adult Swim, sannfærði Fox um að endurvekja þættina árið 2005. Family Guy er fyrsti þátturinn sem hefur verið endurvakinn á grundvelli DVD sölu.

Aðalpersónur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.