Psych

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Psych
TegundGaman
Búið til af Steve Franks
LeikararJames Roday
Dulé Hill
Timothy Omundson
Maggie Lawson
Kirsten Nelson
Corbin Bernsen
Upphafsstef"I Know You Know" af The Friendly Indians
Upprunaland USA
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða8
Fjöldi þátta120
Framleiðsla
FramleiðandiAndy Benson
Gordon Mark
James Roday
Dulé Hill
Tim Meitreger
Tracey Jeffrey
StaðsetningBritish Columbia, Kanada
Lengd þáttar42 minútnir
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðUSA Network
Sýnt7. júlí 200626. mars 2014
Tenglar
IMDb tengill

Psych er bandarískur gamanþáttur sem var frumsýndur á USA Network 7. júlí 2006. Þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni SjáEinum. Þátturinn er skrifaður af Steve Franks.

Þátturinn snýst um tvo vini, Shawn Spencer sem leikinn ef af James Roday og Burton „Gus“ Guster sem leikinn er af Dulé Hill. Þeir vinna með lögreglunni í Santa Barbara sem ráðgjafar. Shawn hefur þjálfað með sér einkar gott sjónminni og athygli fyrir smáatriðum. Með þessari færni hefur hann talið fólki trú um að hann búi yfir skyggnigáfu.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.