Fara í innihald

Handknattleiksárið 2007-08

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handknattleiksárið 2007-08 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2007 og lauk vorið 2008. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Úrvalsdeild

[breyta | breyta frumkóða]

Haukar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla með miklum yfirburðum. Keppt var í átta liða deild með fjórfaldri umferð.

Félag Stig
Haukar 46
HK 37
Valur 36
Fram 34
Stjarnan 29
Akureyri 22
Afturelding 12
ÍBV 10

Afturelding og ÍBV féllu niður um deild.

FH sigraði í 1. deild og fór upp í úrvalsdeild ásamt Víkingum. Keppt var í sjö liða deild með fjórfaldri umferð.

Félag Stig
FH 39
Víkingur 35
ÍR 33
Selfoss 31
Grótta 16
Haukar b-lið 10
Þróttur R. 2

Deildarbikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Fram vann deildarbikarkeppnina sem fram fór fram milli jóla og nýárs milli þeirra fjögurra liða sem þá voru efst í deildinni.

Bikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Fjögur íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í karlaflokki: Valur, Stjarnan, HK og Fram.

Evrópukeppni meistaraliða

[breyta | breyta frumkóða]

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og hófu leik í forkeppni.

Forkeppni

  • Valur - Viking Malt Litháen 28:19 & 33:24

(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)


32-liða úrslit

Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
VfL Gummersbach, Þýskalandi 9
RK Celje, Slóveníu 7
KC Veszprém, Ungverjalandi 6
Valur 2

Evrópukeppni bikarhafa

[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnumenn tóku þátt í Evrópukeppni bikarhafa en féllu út í annarri umferð.

1. umferð

  • Tenax Dobele, Lettlandi - Stjarnan 26:32 & 27:30

(báðir leikir fóru fram ytra)

2. umferð

  • Stjarnan - Bydivelnik Brovary, Úkraínu 25:26
  • Bydivelnik Brovary - Stjarnan 22:21

(úkraínska liðið fór áfram á fleiri mörkum á útivelli)

Evrópukeppni félagsliða

[breyta | breyta frumkóða]

HK tók þátt í Evrópukeppni félagsliða.

1. umferð

(báðir leikir fóru fram í Kópavogi)

2. umferð

  • HK - FCK Kaupmannahöfn, Danmörku 24:26
  • FCK Kaupmannahöfn - HK 36:24

Áskorendakeppni Evrópu

[breyta | breyta frumkóða]

Fram tók þátt í áskorendakeppninni.

1. umferð

(báðir leikir fóru fram ytra)

2. umferð

  • CSU Poli Timisoara, Rúmeníu - Fram 26:24 & 24:25

(báðir leikir fóru fram ytra)

Kvennaflokkur

[breyta | breyta frumkóða]

Úrvalsdeild

[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna á markatölu. Leikið var í einni níu liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
Stjarnan 41
Fram 41
Valur 36
Haukar 30
Grótta 27
Fylkir 15
HK 15
FH 11
Akureyri 0

Deildarbikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Valsstúlkur unnu deildarbikarkeppni HSÍ sem fram fór milli jóla og nýárs með þátttöku þeirra fjögurra liða sem þá voru efst í deildinni.

Bikarkeppni HSÍ

[breyta | breyta frumkóða]

Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fylki. Tólf lið tóku þátt í mótinu

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni

[breyta | breyta frumkóða]

Tvö íslensk félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki, Stjarnan og Valur.

Evrópukeppni meistaraliða

[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan skráði sig til keppni Meistaradeild kvenna og hóf leik í forkeppni.

Forkeppni

Fjögur lið kepptu á Ítalíu 7.-9. september. Sigurliðið komst í næstu umferð

Félag Stig
Stjarnan 6
BNTU-Belas Woblast Minsk, Hvíta-Rússlandi 4
Edilcinque Sassari, Ítalíu 2
SPES Kefalovrisos, Kýpur 0

16-liða úrslit

Keppt var í fjórum fjögurra liða riðlum með einfaldri umferð. Riðill Stjörnukvenna var leikinn í Ungverjalandi 28.-30. september. Liðið komst ekki upp úr riðlinum en fékk keppnisrétt í 32-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða.

Félag Stig
Győri ETO KC, Ungverjalandi 6
HB Metz Moselle Lorraine, Frakklandi 4
HK Iuventa Michalovce, Slóvakíu 2
Stjarnan 2

Evrópukeppni félagsliða

[breyta | breyta frumkóða]

Stjarnan ávann sér keppnisrétt í 32-liða úrslitum með góðum árangri í Meistaradeildinni.

32-liða úrslit

  • Mios, Frakklandi - Stjarnan 27:26
  • Stjarnan - Mios 29:30

Áskorendakeppni Evrópu

[breyta | breyta frumkóða]

Valsstúlkur kepptu í áskorendakeppninni og sátu hjá í fyrstu umferð..

2. umferð

  • Valur - Krisevac, Serbíu 34:20 & 40:18

(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

3. umferð

(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)

4. umferð

  • Merignac, Frakklandi - Valur 36:30
  • Valur - Merignac 24:23