Handknattleiksárið 2005-06
Handknattleiksárið 2005-06 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2005 og lauk vorið 2006. Framarar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og ÍBV í kvennaflokki.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]Úrvalsdeild
[breyta | breyta frumkóða]Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla á markatölu í fyrsta sinn frá árinu 1972. Keppt var í einni fjórtán liða deild með tvöfaldri umferð, án sérstakrar úrslitakeppni. Eftir leiktíðina var deildaskipting tekin upp á ný og féllu því liðin í níunda til fjórtánda sæti öll niður um deild.
Félag | Stig |
---|---|
Fram | 43 |
Haukar | 43 |
Valur | 36 |
Fylkir | 33 |
Stjarnan | 32 |
KA | 27 |
HK | 26 |
ÍR | 25 |
FH | 23 |
ÍBV | 22 |
Afturelding | 20 |
Þór Ak. | 13 |
Víkingur/ Fjölnir | 13 |
Selfoss | 8 |
Deildarbikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Nýtt mót, deildarbikar HSÍ, fór fram strax að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liða. Haukar fóru með sigur af hólmi.
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Stjarnan sigraði í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Haukum. Fjórðungsúrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Stjarnan - Haukar 24:20
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Þrjú íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: Haukar, KA og Valur.
Evrópukeppni meistaraliða
[breyta | breyta frumkóða]Haukar kepptu í Evrópukeppni meistaraliða og komust í riðlakeppni 32 liða þriðja árið í röð.
1. umferð
- Haukar - Berchem, Lúxemborg 34:25 & 33:23
32-liða úrslit
Keppt var í átta fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
Århus GF, Danmörku | 10 |
RK Velenje, Slóveníu | 8 |
Meran Handball, Ítalíu | 4 |
Haukar | 2 |
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]Valur tók þátt í Evrópukeppni félagsliða en féll út í annarri umferð.
1. umferð
- Valur - HC Tbilisi, Georgíu 51:15 & 47:13
(báðir leikir fóru fram í Reykjavík)
2. umferð
- Sjundå, Finnlandi - Valur 27:33
- Valur - Sjundå 28:31
3. umferð
- Skövde, Svíþjóð - Valur 35:28
- Valur - Skövde 24:22
Áskorendakeppni Evrópu
[breyta | breyta frumkóða]KA tók þátt í áskorendakeppninni en féll út í annarri umferð.
1. umferð
- KA - Mamuli Tbilisi, Georgíu 45:15 & 50:15
(báðir leikir fóru fram á Akureyri)
2. umferð
- KA - Steaua Búkarest, Rúmeníu 24:23
- Steaua Búkarest - KA 21:30
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]1. deild
[breyta | breyta frumkóða]ÍBV varð Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna. Fallið var frá því að halda úrslitakeppni, heldur voru Íslandsmeistarar krýndir eftir keppni í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.
Félag | Stig |
---|---|
ÍBV | 31 |
Valur | 30 |
Haukar | 30 |
Stjarnan | 25 |
FH | 20 |
Grótta | 13 |
HK | 13 |
Fram | 8 |
Víkingur | 6 |
KA/ Þór Ak. | 4 |
Deildarbikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Nýtt mót, deildarbikar HSÍ, fór fram strax að Íslandsmóti loknu með þátttöku fjögurra efstu liða. Valsstúlkur fóru með sigur af hólmi.
Bikarkeppni HSÍ
[breyta | breyta frumkóða]Haukastúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn ÍBV. Ellefu lið skráðu sig til leiks.
1. umferð
- Stjarnan b-lið - FH (Stjarnan gaf)
- Víkingur - HK 24:25
- Valur - Þór / KA
8-liða úrslit
Undanúrslit
Úrslit
- Haukar - ÍBV 29:25
Evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Þrjú íslenskt félög sendu lið til þátttöku í Evrópukeppni í kvennaflokki: Stjarnan, Haukar og Valur.
Evrópukeppni bikarhafa
[breyta | breyta frumkóða]Stjarnan keppti í Evrópukeppni bikarhafa, en féll út í fyrstu umferð.
1. umferð
- Stjarnan Anadolu University S.C., Tyrklandi 39:34
- Anadolu University S.C. - Stjarnan 33:27
- Báðir leikir fóru fram í Garðabæ
Evrópukeppni félagsliða
[breyta | breyta frumkóða]Haukastúlkur kepptu í Evrópukeppni félagsliða og komust í 32-liða úrslit.
1. umferð
- Haukar - Pelplast Handball Salerno, Ítalíu 38:19
- Pelplast Handball Salerno - Haukar 34:28
2. umferð
- TSV St. Otmar St. Gallen, Sviss - Haukar 25:41
- Haukar - TSV St. Otmar St. Gallen 29:20
- Báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði.
32-liða úrslit
- Haukar - Podravka Vegeta, Koprivnica, Króatíu 24:37
- Podravka Vegeta, Koprivnica - Haukar 39:23
- Báðir leikir fóru fram í Hafnarfirði.
Áskorendakeppni Evrópu
[breyta | breyta frumkóða]Valsstúlkur kepptu í Áskorendakeppni Evrópu, hófu keppni í 16-liða úrslitum og komust í undanúrslit.
16-liða úrslit
- HC Athinaikos Athens, Grikklandi - Valur 26:24
- Valur - HC Athinaikos Athens 37:29
- Báðir leikir fóru fram í Grikklandi.
8-liða úrslit
- Valur - LC Brühl Handball, Sviss 25:21
- LC Brühl Handball - Valur 27:32
- Báðir leikir fóru fram í.Reykjavík
Undanúrslit
- C.S. Tomis Constanta, Rúmeníu - Valur 37:25
- Valur - C.S. Tomis Constanta 35:28