Greinar stærðfræðinnar
Útlit
Greinar stærðfræðinnar eru í stórum dráttum eftirfarandi:
Stærðir
[breyta | breyta frumkóða]Mælingar á stærðum og aðferðir við að gera slíkar mælingar.
- Tölur — Náttúrulegar tölur — Heiltölur — Ræðar tölur — Óræðar tölur — Rauntölur — Tvinntölur — Hýpertvinntölur — Fertölur — Firðir — Átttölur — Raðtölur — Fjöldatölur — P-legar heiltölur — Heiltöluraðir — Stærðfræðilegir fastar — Talnaheiti — Óendanleiki — Stærðfræðilegir fastar — Áhugaverðar tölur — Grunnur
Breyting
[breyta | breyta frumkóða]Aðferðir til þess að lýsa og höndla breytingar stærðfræðilegra falla og breytingar milli talna.
Talnareikningur Örsmæðareikningur Vigragreining Stærðfræðigreining Deildajöfnur Hreyfikerfi Óreiðukenningin
Bygging
[breyta | breyta frumkóða]Skilgreiningar á stærð, samhverfni og stærðfræðimynstur.
- Algebra — Hrein algebra — Talnakenningin — Algebraísk rúmfræði — Grúpufræði — Einungar — Stærðfræðigreining — Grannfræði — Línuleg algebra — Málfræði — Netafræði — Allsherjaralgebra — Ríkjafræði
Rúm
[breyta | breyta frumkóða]Tengsl einstakra eiginda.
- Grannfræði — Rúmfræði — Hornafræði — Algebraísk rúmfræði — Diffurrúmfræði — Diffurgrannfræði — Algebraísk grannfræði — Línuleg algebra — Brotarúmfræði
Strjál stærðfræði
[breyta | breyta frumkóða]Strjál stærðfræði felur í sér aðferðir sem eiga við um hluti sem geta eingöngu tekið á sig fastákveðin, aðgreind gildi.
- Talningarfræði — (Hversdagsleg) Mengjafræði — Líkindafræði — Reiknikenningin — Endanleg stærðfræði — Dulmálsfræði — Netafræði — Leikjafræði — Frumtölur — Frumþáttun
Hagnýt stærðfræði
[breyta | breyta frumkóða]Hagnýt stærðfræði notast við alla stærðfræðilega þekkingu til þess að leysa raunveruleg verkefni.
- Stærðfræðileg eðlisfræði — Aflfræði — Vökvaaflfræði — Töluleg greining — Bestun — Líkindafræði — Tölfræði — Hagfræði — Leikjafræði — Stærðfræðileg líffræði — Dulmálsfræði — Upplýsingafræði
Mikilvægar setningar
[breyta | breyta frumkóða]Setningar sem hafa heillað stærðfræðinga og aðra.
- Pýþagórasarreglan – Síðasta setning Fermats – Ófullkomleikasetning Gödels – Undirstöðusetning reikningslistarinnar – Undirstöðusetning algebrunnar – Undirstöðusetning örsmæðareikningsins – Hornalínuaðferð Cantors – Fjögurralitasetningin – Lemma Zorns – Jafna Eulers – Ritgerð Church & Turing – Flokkunarsetningar flata – Gauss-Bonnet setningin – Ferningsgagnkvæmni – Riemann-Roch setningin.
Mikilvægar tilgátur
[breyta | breyta frumkóða]Hér eru nokkur óleyst vandamál í stærðfræðinni.
- Tilgáta Goldbachs – Frumtalnatvíburatilgátan – Tilgáta Riemanns – Tilgáta Poincaré – Tilgáta Collatz – P=NP? – opin Hilbert-vandamál.
Grundvöllur og aðferðir
[breyta | breyta frumkóða]Aðferðir við að skilja eðli stærðfræðinnar hafa áhrif á það hvernig stærðfræðingar leggja stund á stærðfræði.
- Heimspeki stærðfræðinnar – Stærðfræðilegt innsæi – Grundvöllur stærðfræðinnar – Mengjafræði – Táknræn rökfræði – Líkanafræði – Ríkjafræði – Rökfræði – Tafla stærðfræðilegra tákna — Listi yfir samheiti í stærðfræði
Saga og heimur stærðfræðinganna
[breyta | breyta frumkóða]- Saga stærðfræðinnar – Ágrip af sögu stærðfræðinnar – Stærðfræðingar – Fields-orðan – Abel-verðlaunin – Árþúsundsverðlaunin (Clay-stærðfræðiverðlaunin) – Alþjóðasamband stærðfræðinga – Stærðfræðikeppnir