Greinar stærðfræðinnar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Greinar stærðfræðinnar eru í stórum dráttum eftirfarandi:

Stærðir[breyta | breyta frumkóða]

Mælingar á stærðum og aðferðir við að gera slíkar mælingar.

Náttúrulegar tölur Heiltölur Ræðar tölur Rauntölur Tvinntölur
TölurNáttúrulegar tölurHeiltölurRæðar tölurÓræðar tölurRauntölurTvinntölurHýpertvinntölurFertölurFirðirÁtttölurRaðtölurFjöldatölurP-legar heiltölurHeiltöluraðirStærðfræðilegir fastarTalnaheitiÓendanleikiStærðfræðilegir fastarÁhugaverðar tölurGrunnur

Breyting[breyta | breyta frumkóða]

Aðferðir til þess að lýsa og höndla breytingar stærðfræðilegra falla og breytingar milli talna.

Integral as region under curve.png Vectorfield jaredwf.png
Talnareikningur Örsmæðareikningur Vigragreining Stærðfræðigreining
Limitcycle.jpg LorenzAttractor.png
Deildajöfnur Hreyfikerfi Óreiðukenningin

Bygging[breyta | breyta frumkóða]

Skilgreiningar á stærð, samhverfni og stærðfræðimynstur.

Cayley graph of F2.svg Elliptic curve simple.png Group diagram d6.svg
Hrein algebra Talnafræði Grúpufræði
Torus.jpg MorphismComposition-01.png Lattice of the divisibility of 60.svg
Grannfræði Ríkjafræði Raðfræði
AlgebraHrein algebraTalnakenninginAlgebraísk rúmfræðiGrúpufræðiEinungarStærðfræðigreiningGrannfræðiLínuleg algebraMálfræðiNetafræðiAllsherjaralgebraRíkjafræði

Rúm[breyta | breyta frumkóða]

Tengsl einstakra eiginda.

Torus.jpg Pythagorean.svg Taylorsine.svg Osculating circle.svg Koch curve.svg
Grannfræði Rúmfræði Hornafræði Diffurrúmfræði Brotarúmfræði
GrannfræðiRúmfræðiHornafræðiAlgebraísk rúmfræðiDiffurrúmfræðiDiffurgrannfræðiAlgebraísk grannfræðiLínuleg algebraBrotarúmfræði

Strjál stærðfræði[breyta | breyta frumkóða]

Strjál stærðfræði felur í sér aðferðir sem eiga við um hluti sem geta eingöngu tekið á sig fastákveðin, aðgreind gildi.



Venn A intersect B.svg Caesar3.svg 6n-graf.svg
Fléttufræði Mengjafræði Reiknikenningin Dulmálsfræði Netafræði
Talningarfræði — (Hversdagsleg) MengjafræðiLíkindafræðiReiknikenninginEndanleg stærðfræðiDulmálsfræðiNetafræðiLeikjafræðiFrumtölurFrumþáttun

Hagnýt stærðfræði[breyta | breyta frumkóða]

Hagnýt stærðfræði notast við alla stærðfræðilega þekkingu til þess að leysa raunveruleg verkefni.

Stærðfræðileg eðlisfræðiAflfræðiVökvaaflfræðiTöluleg greiningBestunLíkindafræðiTölfræðiHagfræðiLeikjafræðiStærðfræðileg líffræðiDulmálsfræðiUpplýsingafræði

Mikilvægar setningar[breyta | breyta frumkóða]

Setningar sem hafa heillað stærðfræðinga og aðra.

Sjá listi yfir stærðfræðilegar setningar.
PýþagórasarreglanSíðasta setning FermatsÓfullkomleikasetning GödelsUndirstöðusetning reikningslistarinnarUndirstöðusetning algebrunnarUndirstöðusetning örsmæðareikningsinsHornalínuaðferð CantorsFjögurralitasetninginLemma ZornsJafna EulersRitgerð Church & TuringFlokkunarsetningar flataGauss-Bonnet setninginFerningsgagnkvæmniRiemann-Roch setningin.

Mikilvægar tilgátur[breyta | breyta frumkóða]

Hér eru nokkur óleyst vandamál í stærðfræðinni.

Sjá listi yfir stærðfræðilegar tilgátur.
Tilgáta GoldbachsFrumtalnatvíburatilgátanTilgáta RiemannsTilgáta PoincaréTilgáta CollatzP=NP? – opin Hilbert-vandamál.

Grundvöllur og aðferðir[breyta | breyta frumkóða]

Aðferðir við að skilja eðli stærðfræðinnar hafa áhrif á það hvernig stærðfræðingar leggja stund á stærðfræði.

Heimspeki stærðfræðinnarStærðfræðilegt innsæiGrundvöllur stærðfræðinnarMengjafræðiTáknræn rökfræðiLíkanafræðiRíkjafræðiRökfræðiTafla stærðfræðilegra táknaListi yfir samheiti í stærðfræði

Saga og heimur stærðfræðinganna[breyta | breyta frumkóða]

Saga stærðfræðinnarÁgrip af sögu stærðfræðinnarStærðfræðingarFields-orðanAbel-verðlauninÁrþúsundsverðlaunin (Clay-stærðfræðiverðlaunin)Alþjóðasamband stærðfræðingaStærðfræðikeppnir

Stærðfræði og aðrar fræðigreinar[breyta | breyta frumkóða]

Stærðfræði og arkitektúrStærðfræðimenntunStærðfræði og tónfræði