Dulmálsfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Dulmálsfræði eða dulritunarfræði kallast sú fræðigrein sem fjallar stærðfræðilegar aðferðir sem tengjast einhverri hlið upplýsingaöryggis, eins og til dæmis trúnaðarstigi gagnanna, heilleika gagnanna, sannvottun eininda og óhrekjanleikja aðgerða eininda.[1] Upplýsingar sem þarf að senda leynilega eru dulritaðar eða dulkóðaðar, það er að segja að upplýsingunum er breytt þannig að þær verði óráðanlegar þeim sem búa ekki yfir ákveðnum lykli. Hægt er að breyta textanum með mismunandi dulritunaraðferðum sem byggja á stærðfræði. Við notum upplýsingar sem hafa verið dulritaðar í daglegu lífi, til dæmis debet- og kreditkortsupplýsingar og aðgangsorð fyrir tölvur og tölvunet.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.