Jafna Eulers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sjá einnig Eulersreglu.

Jafna Eulers eða Eulersjafna er aljafna kennd við Leonhard Euler. Hún er gjarnan kölluð fegursta jafna stærðfræðinnar því hún inniheldur nokkrar grundvallaraðgerðir stærðfræðinnar: samlagningu, veldisfall og margföldun og fimm grundvallartölur: 0, 1, π, e og i.

e^{i\pi} + 1 = 0
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.