Tilgáta Collatz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tilgáta Collatz segir að ítrunarfallið

endi alltaf á tölunum 4, 2, 1, 4, 2, 1, ... hvaða gildi á n sem byrjað er með. Þessi tilgáta er ósönnuð.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.