Brendan Rodgers
Útlit
Brendan Rodgers (fæddur 26. janúar árið 1973) er norðurírskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi leikmaður.
Hann hefur m.a. stýrt Liverpool FC og Celtic F.C.. Frá 2019-2023 var hann stjóri hjá enska Premier League liðinu Leicester City F.C..[1]
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Brendan Rodgers Geymt 25 febrúar 2021 í Wayback Machine, leaguemanagers.com
- Brendan Rodgers, lfchistory.net