Skoska úrvalsdeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skoska úrvalsdeildin
Stofnuð
2013
Þjóð
Fáni Skotlands Skotland
Fall til
Skoska meistaradeildin
Fjöldi liða
12
Evrópukeppnir
Meistaradeildin
Evrópukeppni félagsliða
Bikarar
Núverandi meistarar (2020-21)
Glasgow Rangers
Heimasíða
Opinber heimasíða

Skoska úrvalsdeildin (enska: Scottish Premiership) er efsta deild knattspyrnu í Skotlandi. Hún var stofnuð árið 2013 með samruna Scottish Premier League (1998-2013) og Scottish Football League. 12 lið eru í deildinni og hvert lið spilar alls 38 leiki. Eftir 33 leiki skiptist deildin í neðri og efri helming þar sem liðin spila innbyrðis. Efsta liðið verður meistari og botnliðið fellur. Næstneðsta liðið fer í umspil við lið úr skosku meistaradeildinni um sæti í úrvalsdeildinni. Celtic F.C. hefur unnið flesta titla eða 7.

Lið veturinn 2021-22[breyta | breyta frumkóða]