Skoska úrvalsdeildin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Scottish Premiership
Stofnuð2. ágúst 2013; fyrir 9 árum (2013-08-02)
LandSkotland
ÁlfusambandUEFA
Fjöldi liða12
Stig á píramída1
Fall íScottish Championship
Staðbundnir bikararScottish Cup
DeildarbikararScottish League Cup
Alþjóðlegir bikararUEFA Champions League
UEFA Europa League
UEFA Europa Conference League
Núverandi meistararRangers (1. titill)[note 1]
(2020–21)
Sigursælasta liðCeltic (7 titlar)[note 1]
SýningarrétturSky Sports
BBC Alba
BBC Scotland
Vefsíðawww.spfl.co.uk
Núverandi: 2021–22 Scottish Premiership

Skoska úrvalsdeildin (enska: Scottish Premiership) er efsta deild knattspyrnu í Skotlandi. Hún var stofnuð árið 2013 með samruna Scottish Premier League (1998-2013) og Scottish Football League. 12 lið eru í deildinni og hvert lið spilar alls 38 leiki. Eftir 33 leiki skiptist deildin í neðri og efri helming þar sem liðin spila innbyrðis. Efsta liðið verður meistari og botnliðið fellur. Næstneðsta liðið fer í umspil við lið úr skosku meistaradeildinni um sæti í úrvalsdeildinni. Celtic F.C. hefur unnið flesta titla eða 7.

Lið veturinn 2021-22[breyta | breyta frumkóða]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Skoska úrvalsdeildin hefur aðeins verið til síðan 2013.