Félag
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Félög hafa yfirleitt einhvern ákveðinn tilgang. Dæmi eru stéttarfélög sem hafa það verkefni að gæta hagsmuna félagsmanna þegar kemur að atvinnulífinu.
Félög eru skipulögð og halda aðalfundi í samræmi við samþykktir sínar þar sem fram koma ýmsir atburðir sem hafa farið fram frá seinasta aðalfundi, ársreikningur er lagður fram, farið er yfir ágreiningsmál (skyldu þau vera til staðar) og fleira.