Flokkur:Reykjaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reykjaætt eru niðjar Eiríks Vigfússonar (15. júní 175722. janúar 1839) bónda og Dannebrogsmanns á Reykjum á Skeiðum og eiginkvenna hans Ingunnar Eiríksdóttur (21. maí 17695. janúar 1794) af Bolholtsætt og Guðrúnar eldri Kolbeinsdóttur(17574. desember 1838).

Heimildir og ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Áki Pétursson o.fl. (1987–1990). Reykjaætt á Skeiðum. Sögusteinn, Reykjavík.