Fara í innihald

Dannebrogsorðan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Dannebrogsorðunni frá miðri nítjándu öld.

Dannebrogsorðan er konungleg dönsk riddaraorða sem Kristján 5. veitti fyrst árið 1671. Fram að 1808 var Dannebrogðsorðan aðeins veitt fimmtíu meðlimum úr aðalsstéttinni. Frá 1951 hefur konum verið veitt orðan. Konungur veitir orðuna að eigin frumkvæði. Við dauða ber að skila orðunni.

Nokkur fjöldi Íslendinga hefur fengið orðuna.

  • „Hvað merkir að vera dannebrogsmaður?“. Vísindavefurinn.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.