Fara í innihald

Finnboga saga ramma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Finnboga saga hins ramma)

Finnboga saga ramma er Íslendingasaga sem greinir frá ævi og uppvexti Finnboga hins ramma. Sögusvið hennar er á Flateyjardal í Suður-Þingeyjarsýslu og víðar á Íslandi, svo og í Noregi. Hún á að gerast á 10. öld.

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.