Andvana fæðing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
„Andvana“ vísar hingað, en orðið sjálft þýðir „dáinn“.

Andvana fæðing kallast það þegar barn sem komið er á seinni helming meðgöngu fæðist dáið.[1][2] Deyi fóstur fyrir 20. viku meðgöngu kallast það fósturlát.[1] Um eitt af hverjum 160 börnum fæðist andvana.[1]

Orsökin er oft óþekkt. Helstu orsakir eru vandamál í fæðingu, ákveðnar sýkingar í móður (malaría, HIV), kvillar sem hrjá móður (líkt og hár blóðþrýstingur, sykursýki, og offita), óeðlileg fylgja eða naflastrengur, og meðfæddir gallar.[3][4][5]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „What is Stillbirth?“. Center of Disease Control and Prevention. Sótt 17 Sep 2020.
  2. „Stillbirth: Overview“. NICHD. 23 September 2014. Afrit from the original on 5 October 2016. Sótt 4 October 2016.
  3. „Stillbirths“. World Health Organization (bresk enska). Afrit from the original on 2. október 2016. Sótt 29. september 2016.
  4. „What are possible causes of stillbirth?“. NICHD. 23 September 2014. Afrit from the original on 5 October 2016. Sótt 4 October 2016.
  5. Lawn, Joy E; Blencowe, Hannah; Waiswa, Peter; Amouzou, Agbessi; Mathers, Colin; Hogan, Dan; Flenady, Vicki; Frøen, J Frederik; Qureshi, Zeshan U; Calderwood, Claire; Shiekh, Suhail; Jassir, Fiorella Bianchi; You, Danzhen; McClure, Elizabeth M; Mathai, Matthews; Cousens, Simon (2016). „Stillbirths: rates, risk factors, and acceleration towards 2030“. The Lancet. 387 (10018): 587–603. doi:10.1016/S0140-6736(15)00837-5. ISSN 0140-6736. PMID 26794078.