Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
2013 uefa womens championship.png

Evrópumót kvenna í knattspyrnu 2013 var haldið í Svíþjóð dagana 10. til 28. júlí 2013. 12 lið kepptu og sigraði Þýskaland keppnina í áttunda skiptið.