Jarosław Kaczyński

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jarosław Kaczyński

Jarosław Aleksander Kaczyński (fæddur 18. júní 1949 í Varsjá) er formaður Laga og réttar (Prawo i Sprawiedliwość) og var forsætisráðherra Póllands frá 14. júlí 2006 til 16. nóvember 2007.


Fyrirrennari:
Kazimierz Marcinkiewicz
Forsætisráðherra Póllands
(14. júlí 200616. nóvember 2007)
Eftirmaður:
Donald Tusk


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.