Evrópska ráðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Leiðtogafundur í Lisabon

Evrópska ráðið einnig nefnt leiðtogaráðið tekur allar helstu ákvarðanir innan Evrópusambandsins (ESB) og mótar stefnu ESB. Ráðið er samráðsvettvangur þjóðarleiðtoga aðildarríkjanna. Ráðið kemur saman tvisvar á ári á leiðtogafundi þar sem rædd öll helstu málefni og tekin er lokaafstöðu til fyrirliggjandi mála. Forseti ráðsins hverju sinni er þjóðarleiðtogi þess aðildarríkis sem fer með formennsku í ráðherraráðinu. Meðal hlutverka leiðtogaráðsins er að velja forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og bankastjóra Seðlabanka Evrópu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]