Ewa Kopacz
Útlit
Ewa Kopacz | |
---|---|
Forsætisráðherra Póllands | |
Í embætti 22. september 2014 – 16. nóvember 2015 | |
Forseti | Bronisław Komorowski Andrzej Duda |
Forveri | Donald Tusk |
Eftirmaður | Beata Szydło |
Persónulegar upplýsingar | |
Fædd | 3. desember 1956 Skaryszew, Póllandi |
Þjóðerni | Pólsk |
Stjórnmálaflokkur | Borgaraflokkurinn |
Maki | Marek Kopacz (sk. 2008) |
Börn | 2 |
Ewa Bożena Kopacz (fædd Ewa Lis, þann 3. desember 1956)[1] er pólskur stjórnmálamaður og gengdi embætti forsætisráðherra Póllands frá árinu 2014 til 2015. Hún er fyrrum forseti pólska þingsins og var fyrsta kvenna í þeirri stöðu. Auk þess var hún heilbrigðisráðherra Póllands frá árinu 2007 til 2011. Hún hefur verið meðlimur í Borgaraflokknum (Platforma Obywatelska) síðan árið 2001.
Kopacz tók við embætti forsætisráðherra 22. september 2014 af Donald Tusk en 16. nóvember 2015 tók Beata Szydło við embættinu. Hún var önnur konan til að gegna embætti forsætisráðherra, á eftir Hönnu Suchocka. Áður en hún fór í stjórnmál var hún barnalæknir og heimilislæknir.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Biuletyn Informacji Publicznej Instytutu Pamięci Narodowej“. katalog.bip.ipn.gov.pl (pólska). Sótt 12. maí 2019.
Fyrirrennari: Donald Tusk |
|
Eftirmaður: Beata Szydło |
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.