Fara í innihald

Brimsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brimsa
Rádýrabrimsan (Cephenomyia stimulator) þykir minna á hunangsflugu í útliti.
Rádýrabrimsan (Cephenomyia stimulator) þykir minna á hunangsflugu í útliti.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Geiri: Schizophora
Undirættir

Brimsuflugur (fræðiheiti: Oestridae) er ætt sníkjuflugna sem verpa á lifandi spendýr[1], en lirfur þeirra eru þekktar fyrir að valda lirfuóværu í holdi eða iðrum dýra. Lirfur þeirra grafa sig inn í líkama hýsilsins í gegnum húð[1] og valda oft mikilli þjáningu og að lokum dauða. Sú ættkvísl brimsa sem herjar einvörðungu á iður dýra eru kallaðar Vembur. Fjósabrimsan (Dermotobia hominis) er eina tegundin af brimsum sem þekkt er fyrir að markvisst leggjast á mannfólk sem og húsdýr.

Brimsur eru alræmdir skaðvaldar en þær útbreiddustu eru:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 George C. McGavin (2001). Insekter fra hele verden. Politikens Forlag. ISBN 87-567-6371-9.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.