Múshéri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Múshéri
Ochotona princeps
Ochotona princeps
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Nagdýr (Rodentia)
Ætt: Ochotonidae
Ættkvísl: Ochotona
Link, 1795
Tegundir

30 tegundir, sjá texta

Múshéri í Himalajafjöllum.
Múshéri í Jasper, Alberta, Kanada.

Múshéri er lítið nagdýr af ættbálki héradýra (Lagomorpha) og af múshéraætt (Ochotonidae)[1]. Múshérar lifa í klettóttu fjallendi aðallega á norðurslóðum í allt að 4100 metra hæð. [2] Múshéri er um 20 cm. á hæð, með litla útlimi og kringlótt eyru. Múshérar gefa frá sér hátíðnihljóð til að tjá hættumerki. Um 30 mismunandi tegundir finnast af honum.

Þrátt fyrir nafnið er múshéri hvorki af sömu ættkvísl né ætt og hérar heldur af sama ættbálki.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Undirætt Pika[breyta | breyta frumkóða]

  • Ochotona alpina
  • Ochotona argentata
  • Ochotona collaris
  • Ochotona hoffmanni
  • Ochotona hyperborea
  • Ochotona pallasi
  • Ochotona princeps
  • Ochotona turuchanensis

Undirætt Ochotona[breyta | breyta frumkóða]

  • Ochotona cansus
  • Ochotona curzoniae
  • Ochotona dauurica
  • Ochotona huangensis
  • Ochotona nubrica
  • Ochotona pusilla
  • Ochotona rufescens
  • Ochotona thibetana
  • Ochotona thomasi

Undirætt Conothoa[breyta | breyta frumkóða]

  • Ochotona erythrotis
  • Ochotona forresti
  • Ochotona gaoligongensis
  • Ochotona gloveri
  • Ochotona himalayana
  • Ochotona iliensis
  • Ochotona koslowi
  • Ochotona ladacensis
  • Ochotona macrotis
  • Ochotona muliensis
  • Ochotona nigritia
  • Ochotona roylei
  • Ochotona rutila

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nagdýr og kanínur Fjölskyldu og Húsdýragarðurinn. Skoðað 16. janúar 2016.
  2. Vísindamenn finna múshérann aftur Mbl.is. Skoðað 16. janúar 2016.