Vemba
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Vemba | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
G. intestinalis
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Gastrus Meigen, 1824 |
Vembur einnig innýflafluga (fræðiheiti: Gasterophilus) eru sníkjuflugur sem valda lirfuóværu í iðrum dýra. Vembur eru ættkvísl sem tilheyra ætt brimsuflugna. Flugurnar eru stórar, eru flestar í heitum löndum, en eru einnig þekktar á Íslandi. Af vembum er Hrossavemban algengust á norðurlöndum, en hún þekkist um alla Evrópu.