Fara í innihald

Vemba

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gasterophilus)
Vemba
G. intestinalis
G. intestinalis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Oestridae
Undirætt: Gasterophilinae
Ættkvísl: Gasterophilus
Leach, 1817
Tegundir
Samheiti

Gastrus Meigen, 1824

Vembur einnig innýflafluga (fræðiheiti: Gasterophilus) eru sníkjuflugur sem valda lirfuóværu í iðrum dýra. Vembur eru ættkvísl sem tilheyra ætt brimsuflugna. Flugurnar eru stórar, eru flestar í heitum löndum, en eru einnig þekktar á Íslandi. Af vembum er Hrossavemban algengust á norðurlöndum, en hún þekkist um alla Evrópu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]