Uxabrimsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Uxabrimsa
Uxabrimsa, lirfa og fluga (Hypoderma bovis)
Uxabrimsa, lirfa og fluga (Hypoderma bovis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Oestridae
Ættkvísl: Hypoderma
Tegund:
Hypoderma bovis

Uxabrimsa (fræðiheiti: Hypoderma bovis) er sníkjufluga af brimsuætt sem veldur lirfuóværu í nautgripum. Flugan er lík hungangsflugu í útliti og er um 1,5 cm gul- og brúnloðin. Uxabrimsan verpir á bak nautgripana, hún hvorki stingur né meiðir nautgripi heldur sleppir eggjum sínum á þá, því þykir furðulegt að kýrnar verða sem óðar af hræðslu þegar flugurnar herja á þær. Lirfur hennar naga sig inn í líffæri kúnna, drepa þær ekki en valda kvölum.


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.