Uxabrimsa
Útlit
(Endurbeint frá Hypoderma bovis)
Uxabrimsa | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Uxabrimsa, lirfa og fluga (Hypoderma bovis)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Uxabrimsa (fræðiheiti: Hypoderma bovis) er sníkjufluga af brimsuætt sem veldur lirfuóværu í nautgripum. Flugan er lík hungangsflugu í útliti og er um 1,5 cm gul- og brúnloðin. Uxabrimsan verpir á bak nautgripana, hún hvorki stingur né meiðir nautgripi heldur sleppir eggjum sínum á þá, því þykir furðulegt að kýrnar verða sem óðar af hræðslu þegar flugurnar herja á þær. Lirfur hennar naga sig inn í líffæri kúnna, drepa þær ekki en valda kvölum.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Uxabrimsa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hypoderma bovis.