Sexfætlur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sexfætlur
Tímabil steingervinga: Snemma á devontímabilinu[1] - nútími
Húsfluga eða fiskifluga.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Hexapoda
Latreille, 1825
Flokkar og ættbálkar

Sexfætlur (fræðiheiti Hexapoda) eru stærsta undirfylking liðdýra sem telur hinn gríðarstóra flokk skordýra auk þriggja skyldra hópa ófleygra liðdýra: tvískottur, stökkmor og frumskottur sem allir voru áður taldir til skordýra. Sexfætlur draga nafn sitt af því að eitt af einkennum þeirra er samfelldur frambolur með þrjú fótapör. Líkami þeirra skiptist í þrennt: höfuð, frambol og afturbol.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gaunt, M.W.; Miles, M.A. (1. maí 2002). „An Insect Molecular Clock Dates the Origin of the Insects and Accords with Palaeontological and Biogeographic Landmarks“. Molecular Biology and Evolution. 19: 748–761. ISSN 1537-1719. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. mars 2005. Sótt 14. júlí 2007.
  2. „An Insect Molecular Clock Dates the Origin of the Insects and Accords with Palaeontological and Biogeographic Landmarks -- Gaunt and Miles 19 (5): 748 -- Molecular Biology and Evolution“. web.archive.org. 20. mars 2005. Archived from the original on 20. mars 2005. Sótt 6. mars 2022.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.