Gemsur
Jump to navigation
Jump to search

Útbreiðsla. Rauður: nútími, grár: hólósen.
Gemsur [1] (latína: Rupicapra rupicapra) eru jórturdýr af ætt slíðurhyrninga og undirætt geitfjár (Caprinae). Gemsur eru af tveimur undirtegundum, annars vegar Alpagemsur og hins vegar Pýreneagemsur. Alpagemsur lifa í fjalllendi Suður og Mið-Evrópu, Tyrklandi og í Kákasusfjöllum, en Pýreneagemsur eingöngu í Pýreneafjöllum.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]