Fara í innihald

Rádýrabrimsa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cephenemyia stimulator)
Rádýrabrimsa
Rádýrabrisma Cephenemyia stimulator
Rádýrabrisma Cephenemyia stimulator
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Ætt: Oestridae
Undirætt: Oestrinae
Ættflokkur: Cephenemyiini
Ættkvísl: Cephenemyia
Tegund:
C. stimulator

Tvínefni
Cephenemyia stimulator
(Clark, 1815)/Hunter, 1916
Samheiti

Cephenemyia stimulatrix Rondani, 1857
Oestrus biangulatus Cooke, 1857
Oestrus capreoli Hennig, 1855
Oestrus microcephalus Clark, 1815

Rádýrabrimsa (fræðiheiti: Cephenemyia stimulator) er tegund sníkjuflugna af brimsuætt. Flugan finnst víða um skóga Mið-Evrópu, en þekktist ekki á Norðurlöndum. Rádýrabrimsan er lík hunangsflugu að stærð og útliti, brúnloðin. Hún verpir á granir rádýra og lirfurnar skríða inn um nasirnar. Á löngum tíma holgrafa lirfur hennar nefhol, gómfyllur eða hálsvefi, grafa sig síðan út eða er hóstað út og púpa sig á jörðinni í hrufóttu hylki.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.