Vængberar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Vængberar

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Lang, 1888
Ættbálkar
Yfirættbálkur: Útvængjur (Exopterygota)
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)

Vængberar (fræðiheiti: Pterygota) er undirflokkur skordýraflokksins sem inniheldur vængjuð skordýr og þau skordýr sem voru vængjuð eitt sinn á þróunarskeiði sínu, nær öll skordýr teljast til þessa undirflokks.