Fara í innihald

Blindsegl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eftirlíking af skip Kólumbusar, Santa Maria, með eitt blindsegl á bugspjóti.

Blindsegl er lítið ferhyrnt framsegl (rásegl) sem hangir á neðan í bugspjóti fremst á seglskipi. Þau heita blindsegl þar sem þau byrgja sýn fram fyrir skipið af aðalþilfarinu.