Skautasegl
Útlit
Heimildir skortir fyrir staðhæfingum í þessari grein. Ef þú vilt bæta við heimild vinsamlegast bættu þeim við undir nýrri fyrirsögn („Heimildir“) eða skildu eftir athugasemd á spjallsíðunni. |
Skautasegl er ferhyrnt segl. Það var notað á bátum við Íslandsstrendur frá upphafi byggðar og þangað til undir lok 18. aldar.
Í bók Jóhanns J. E. Kúld, Í stillu og stormi, segir:
Í þessari ferð sá ég í fyrsta skipti skautasegl á árabát, en breiðfirðingar notuðu mikið þann seglbúnað á þessum tíma og höfðu gert allt frá landnámstíð.