Bermúdasegl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bermúdasegl er þríhyrnt stórsegl sem var upphaflega þróað á Bermúdaeyjum á 17. öld en er nú langalgengasta tegund stórsegls á seglskútum. Bermúdasegl er dregið upp eftir mastrinu upp í topp.

  Þessi siglingagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.