Spritsegl
Jump to navigation
Jump to search
Spritsegl eða sprytsegl er ferhyrnt segl sem liggur langsum. Fjórða horninu er haldið uppi með spriti / spryti eða stöng sem fest er við mastrið og liggur skáhallt upp með seglinu að veðurklónni (efra horni fjær mastrinu). Hinar vinsælu optimist-jullur eru með spritsegl.
Hlutar seglskipa | |
---|---|
Skrokkur | Borðstokkur · Bugspjót · Kjölfesta · Kjölur · Rekkverk · Skipsskrokkur · Skutur · Spil · Stafnlíkan · Stefni · Stýri · Uggi · Vinda |
Reiði | |
Segl | Belgsegl · Bermúdasegl · Blindsegl · Fokka · Gaffalsegl · Gennaker · Genúasegl · Jagar · Klýfir · Latínsegl · Loggortusegl · Rásegl · Skautasegl · Spritsegl · Stagsegl · Stormsegl · Toppsegl · |