Rekkverk
Jump to navigation
Jump to search
Rekkverk eða ríling er handrið úr vírum eða stálteinum meðfram borðstokk eða stýrishúsi skips. Rekkverkið varnar því að fólk falli útbyrðis og skapar handfestu í veltingi.