Jagar
Útlit
Jagar er lítið þríhyrnt framsegl (stagsegl) sem fest er á stag sem nær frá enda bugspjóts að húni framsiglu á seglskipi með fleiri en eitt framsegl. Jagarinn er þannig framan og ofan við klýfinn sem er framseglið framan við fokkuna.
Hlutar seglskipa | |
---|---|
Skrokkur | Borðstokkur · Bugspjót · Kjölfesta · Kjölur · Rekkverk · Skipsskrokkur · Skutur · Spil · Stafnlíkan · Stefni · Stýri · Uggi · Vinda |
Reiði | |
Segl | Belgsegl · Bermúdasegl · Blindsegl · Fokka · Gaffalsegl · Gennaker · Genúasegl · Jagar · Klýfir · Latínsegl · Loggortusegl · Rásegl · Skautasegl · Spritsegl · Stagsegl · Stormsegl · Toppsegl · |