Fara í innihald

Besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Besta handrit
Prix du scénario (franska)
Handhafi verðlaunanna árið 2024, Coralie Fargeat.
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur við handritagerð
LandFrakkland
KynnirKvikmyndahátíðin í Cannes
Fyrst veitt1949
Vefsíðawww.festival-cannes.com

Besta handrit (franska: Prix du scénario) eru verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Cannes sem dómnefnd veitir besta handritshöfundi einni af keppnismyndum hátíðarinnar. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1949.

Sigurvegarar

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Handritshöfundar Upprunalegur titill Íslenskur titill Land
1949
1949 Alfred L. Werker, Eugene Ling og Virginia Shaler Lost Boundaries Þáttaskil  Bandaríkin
1950-1959
1951 Terence Rattigan The Browning Version Browning þýðingin  Bretland
1952 Piero Tellini Guardie e ladri Lögregluþjónninn ag þjófurinn  Ítalía
1958 Pier Paolo Pasolini, Massimo Franciosa og Pasquale Festa Campanile Giovani mariti  Ítalía
1960-1969
1963 Dumitru Carabat, Henri Colpi og Yves Jamiaque Codine  Frakkland,  Rúmenía
1965 Ray Rigby The Hill Hæðin  Bretland
Pierre Schœndœrffer The 317th Platoon  Frakkland
1967 Alain Jessua Jeu de massacre Strádrápin  Frakkland
Elio Petri A ciascuno il suo  Ítalía
1970-1979
1974 Steven Spielberg, Hal Barwood og Matthew Robbins The Sugarland Express Sugarlandatburðurinn  Bandaríkin
1980-1989
1980 Furio Scarpelli, Agenore Incrocci og Ettore Scola La Terrazza Veröndin  Frakkland,  Ítalía
1981 István Szabó Mephisto  Þýskaland,  Austurríki,  Ungverjaland
1982 Jerzy Skolimowski Moonlighting Hasarleikur  Bretland
1984 Thanassis Valtinos, Theo Angelopoulos og Tonino Guerra Taxidi sta Kythira Ferðin til Kýþeru  Grikkland
1990-1999
1994 Michel Blanc Grosse fatigue Alveg búinn  Frakkland
1996 Jacques Audiard og Alain Le Henry Un héros très discret Hógvær hetja  Frakkland
1997 James Schamus The Ice Storm Ísing  Bandaríkin
1998 Hal Hartley Henry Fool Henry klaufi  Bandaríkin
1999 Yuri Arabov Молох  Rússland
2000-2009
2000 James Flamberg og John C. Richards Nurse Betty  Þýskaland,  Bandaríkin
2001 Danis Tanović No Man's Land Einskismannsland  Bosnía og Hersegóvína
2002 Paul Laverty Sweet Sixteen Sextán  Bretland
2003 Denys Arcand Les invasions barbares Innrás villimannanna  Kanada,  Frakkland
2004 Agnès Jaoui og Jean-Pierre Bacri Comme une image Taktu eftir mér eða Eins og á mynd  Frakkland
2005 Guillermo Arriaga The Three Burials of Melquiades Estrada Þrjár útfarir Melquiades Estrada  Frakkland,  Bandaríkin
2006 Pedro Almodóvar Volver Endurkoman  Spánn
2007 Fatih Akin Auf der anderen Seite Hin hliðin  Þýskaland,  Tyrkland
2008 Jean-Pierre og Luc Dardenne Le silence de Lorna Þögn Lornu  Þýskaland,  Belgía,  Ítalía
2009 Mei Feng 春风沉醉的夜晚 Vindhviður á vornóttum  Kína
2010-2019
2010 Lee Chang-dong  Suður-Kórea
2011 Joseph Cedar Hearat Shulayim  Ísrael
2012 Cristian Mungiu og Tatiana Niculescu Bran După dealuri Handan hæðanna  Rúmenía
2013 Jia Zhangke 天注定  Kína
2014 Andrej Zvjagíntsev og Oleg Negin Левиафан Levíatan  Rússland
2015 Michel Franco Chronic  Mexíkó
2016 Asghar Farhadi فروشنده  Íran
2017 Gíorgos Lanþímos og Efthymis Filippou The Killing of a Sacred Deer Dráp á heilögu hjartardýri  Grikkland
Lynne Ramsay You Were Never Really Here  Bretland
2018 Jafar Panahi og Nader Saeivar سه رخ  Íran
Alice Rohrwacher Lazzaro felice Lazarus alsæli  Ítalía
2019 Céline Sciamma Portrait de la jeune fille en feu Mynd af logandi stúlku eða Portrett af ungri konu í ljósum logum  Frakkland
2020-2029
2021 Ryusuke Hamaguchi og Takamasa Oe ドライブ・マイ・カー, Doraibu mai kā Keyrðu bílinn minn  Japan
2022 Tarik Saleh Walad min al-Janna  Svíþjóð
2023 Yuji Sakamoto 怪物  Japan
2024 Coralie Fargeat The Substance  Bretland,  Bandaríkin,  Frakkland