Andrej Zvjagíntsev
Útlit
Andrej Zvjagíntsev Андре́й Звя́гинцев | |
---|---|
Fæddur | 6. febrúar 1964 |
Störf | Kvikmyndaleikstjóri, handritshöfundur |
Andrej Petrovítsj Zvjagíntsev (rússneska: Андре́й Петро́вич Звя́гинцев; f. 6. febrúar 1964) er rússneskur kvikmyndagerðarmaður og handritshöfundur. Hann vann Gullljónið á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrir myndina Endurkoman árið 2003.
Verk Zvjagíntsev
[breyta | breyta frumkóða]- Endurkoman (2003)
- Bannfæringin (2007)
- Elena (2011)
- Levíatan (2014)
- Kærleiksþrot (2017)