Fara í innihald

Gíorgos Lanþímos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gíorgos Lanþímos
Γιώργος Λάνθιμος
Gíorgos Lanþímos í október árið 2023.
Fæddur
Gíorgos Lanþímos

23. september 1973 (1973-09-23) (50 ára)
Aþenu í Grikklandi
StörfKvikmyndagerðarmaður
Ár virkur2001–í dag
MakiAriane Labed (g. 2013)

Gíorgos Lanþímos (f. 23. september 1973) er grískur kvikmyndagerðarmaður. Hann hefur hlotið mörg verðlaun fyrir kvikmyndir sínar, m.a. BAFTA, Golden Globe og tilnefningar til Óskarsverðlaunanna.

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Framleiðandi Handritshöfundur
2001 O kalyteros mou filos Nei Nei
2005 Kinetta Nei
2009 Kynodontas Hundstönn Meðframleiðandi
2011 Alpeis Alparnir
2015 The Lobster Humarinn
2017 The Killing of a Sacred Deer Dráp á heilögu hjartardýri
2018 The Favourite Dálætið Nei
2023 Poor Things Greyin Nei
2024 Kinds of Kindness