Tár úr steini

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tár úr steini er kvikmynd eftir Hilmar Oddsson sem fjallar um ævi íslenska tónskáldsins Jóns Leifs á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.