Fara í innihald

Fáskrúðsfjarðarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáskrúðsfjarðarhreppur frá 1908-2005
Fáskrúðsfjarðarhreppur til ársins 1908

Fáskrúðsfjarðarhreppur var hreppur við Fáskrúðsfjörð á Austfjörðum.

Þéttbýlismyndun hófst á Búðum í lok 19. aldar og var þorpið gert að sérstökum hreppi, Búðahreppi árið 1905, en varð hluti Austurbyggðar árið 2003. Hinn 9. júní 2006 sameinaðist Fáskrúðsfjarðarhreppur Austurbyggð, Fjarðabyggð og Mjóafjarðarhreppi undir merkjum Fjarðabyggðar, að afstöðnum sveitarstjórnarkosningum 2006.

Fólksfjöldi 1. desember 2005 var 48.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.