Skeggjastaðahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skeggjastaðahreppur

Skeggjastaðahreppur var sveitarfélag nyrst í Norður-Múlasýslu á Austurlandi við Bakkaflóa undir Langanesi. Bakkafjörður er þéttbýlisstaður við flóann sunnanverðan.

Hinn 10. júní 2006 sameinaðist Skeggjastaðahreppur Þórshafnarhreppi undir nafninu Langanesbyggð.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Langanesbyggð

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.