Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu 1977

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í tólfta sinn árið 1977. Keppt var í sex landsvæðaskiptum riðlum, því næstu tóku við tveir úrslitariðlar sem lauk með sigri Fylkis og Austra Eskifirði og fóru bæði lið upp um deild. Ekki tókst að koma á úrslitaleik um sigurinn í deildinni og voru Fylkismenn úrskurðaðir meistarar án keppni.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Leiknir Reykjavík 8 7 1 0 - - - 15
2 Afturelding 8 - - - - - - 13
3 Þór Þorlákshöfn 8 - - - - - - 6
4 USVS 8 - - - - - - 4
5 Hekla 8 - - - - - - 2
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Grindavík 10 - - - - - - 16
2 Víðir Garði 10 - - - - - - 13
3 ÍK 10 - - - - - - 10
4 Stjarnan 10 - - - - - - 10
5 Njarðvík 10 - - - - - - 9
6 ÍR 10 - - - - - - 2
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fylkir 8 7 1 0 - - - 15
2 Grótta 8 - - - - - - 8
3 Bolungarvík 8 - - - - - - 8
4 Léttir 8 - - - - - - 6
5 Óðinn 8 - - - - - - 3
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Tindastóll 10 - - - - - - 17
2 Snæfell 10 - - - - - - 12
3 Víkingur Ó. 10 - - - - - - 11
4 Héraðssamband Strandamanna 10 - - - - - - 10
5 USAH 10 - - - - - - 6
6 Skallagrímur 10 - - - - - - 4
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Knattspyrnufélag Siglufjarðar 10 - - - - - - 16
2 Leiftur Ólafsfirði 10 - - - - - - 12
3 Árroðinn Öngulsstaðahreppi 10 - - - - - - 12
4 Höfðstrendingur, Hofsósi 10 - - - - - - 10
5 Magni Grenivík 10 - - - - - - 9
6 Dagsbrún Höfðahverfi 10 0 1 9 - - - 1
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Austri Eskifirði 12 10 0 2 28 10 +18 20
2 Einherji 12 9 0 3 37 10 +27 18
3 Hrafnkell Freysgoði 12 6 3 3 18 16 +2 15
4 Huginn Seyðisfirði 12 6 2 4 15 21 -6 14
5 Leiknir Fáskrúðsfirði 12 4 1 7 19 22 -3 9
6 Sindri Höfn 12 2 2 8 12 24 -12 6
7 Höttur Egilsstöðum 12 1 0 11 9 35 -26 1

Úrslitariðill 1

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Fylkir 4 2 2 0 6 3 +3 6
2 Knattspyrnufélag Siglufjarðar 4 1 2 1 5 4 +1 4
3 Tindastóll 2 0 0 2 0 4 -4 0

Fylkir og KS þurftu að mætast í þrígang til að knýja fram sigurvegara í riðlinum, allir leikirnir fóru í framlengingu.

Úrslitariðill 2

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
2 Austri Eskifirði 4 2 1 1 7 3 +4 5
2 Leiknir Reykjavík 4 2 1 1 8 7 +1 5
3 Grindavík 4 1 0 3 7 12 -5 2

Liðin þrjú í riðlinum unnu fyrst hvert sinn leikinn í úrslitakeppninni og enduðu því jöfn að stigum. Þar sem markatala þeirra var sú sama þurftu þau öll að mætast öðru sinni, þar enduðu Austri og Leiknir jöfn að stigum, en Austri taldist sigurvegari á hagstæðari markamun.