Ungmennafélagið Snæfell
Útlit

Ungmennafélagið Snæfell er íþróttafélag í Stykkishólmi. Íþróttir sem stundaðar eru innan félagsins eru körfuknattleikur, knattspyrna, frjálsar íþróttir, sund, siglingar og blak.
Ungmennafélagið Snæfell er íþróttafélag í Stykkishólmi. Íþróttir sem stundaðar eru innan félagsins eru körfuknattleikur, knattspyrna, frjálsar íþróttir, sund, siglingar og blak.