1832
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1832 (MDCCCXXXII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Torkil Abraham Hoppe, síðar stiftamtmaður, var sendur til Íslands til að gera skýrslu um verslunarstaði landsins.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 13. janúar - Þrælar gerðu uppreisn á Jamaíka. Hún var bæld niður og meira en 300 þrælar voru teknir af lífi með hengingu.
- 12. febrúar - Ekvador tók yfir Galapagoseyjar.
- 28. febrúar - Charles Darwin kom til Suður-Ameríku í fyrsta sinn.
- 7. maí - Konungsríkið Grikkland var stofnað.
- 4. júlí - Háskólinn í Durham var stofnaður á Englandi.
- 27. ágúst - Svarti Haukur, frumbyggjaleiðtogi, gafst upp fyrir Bandaríkjunum.
- 3. desember - Andrew Jackson var endurkjörinn Bandaríkjaforseti.
- Borgin Buffalo var stofnuð.
- Eik banki var stofnaður í Færeyjum.
Fædd
- 19. apríl - José Echegaray, spænskt leikskáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1916).
- 16. ágúst - Wilhelm Wundt, þýskur sálfræðingur (d. 1920).
Dáin