Fara í innihald

Friðrik Sigurðsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Friðrik Sigurðsson var síðastur til að vera tekinn af lífi á Íslandi ásamt Agnesi Magnúsdóttur fyrir morðið á Natani Ketilssyni bónda á Illugastöðum og Pétri Jónssyni frá Geitaskarði þann 14. mars 1828. Þau voru hálshöggvin í Vatnsdalshólum í Húnavatnssýslu þann 12. janúar 1830.

  • „Hvenær var síðasta aftakan á Íslandi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.